Life is not a straight line eru kjörorð hollenska fyrirtækisins Bolefloor. Þeir sérhæfa sig í parketi, en ekki bara einhverju parketi.
Það sem þeir bjóða upp á er að halda náttúrulegu lagi trésins og minnka þar af leiðandi afskurð sem fer annars til spillis við gerð venjulegs parkets.
Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan. - Sjá nánar í myndasafni.
