Viðbótarkostnaður allt að 12 milljarðar 30. september 2011 12:16 Viðbótarkostnaður við að grafa fyrirhugaða Suðurnesjalínu 2 í jörð í landi Voga getur orðið allt að tólf milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Landsnet sendi frá sér fyrr í dag vegna kröfu sveitarfélagsins um að um að línan skuli grafin í jörð í landi Voga. Í tilkynningu frá Landsneti kemur fram að gera verði þær kröfur að einstök sveitarfélög leggi ekki í krafti skipulagsvalds steina í götu lögbundinnar og skynsamlegrar uppbyggingar, en sveitarfélagið krefst þess að Suðvesturlína skuli lögð í jörð. Þá segir einnig að viðbótarkostnaður við að grafa fyrirhugaða línu í í jörð yrði sex milljarðar króna og komi til fyrirhugaðrar tvöföldunar yrði kostnaðurinn tólf milljarðar króna. Landsnet segir að óhjákvæmilegt sé við útfærslur á uppbyggingu flutningskerfisins að horfa til heildstæðra lausna óháð sveitarfélagamörkum. Eðli framkvæmda við grunnkerfi, líkt og meginflutningskerfið, er að það liggur um langan veg og oft um mörg sveitarfélög. Hinir lögbundnu þættir sem taka verður tillit til við uppbyggingu kerfisins gilda þannig ekki eingöngu um ákvarðanatöku Landsnets, heldur verða sveitarfélög einnig að líta til þeirra þátta við sína ákvarðanatöku. Því sé ekki mögulegt að byggja útfærslur alfarið á kröfum einstakra sveitarfélaga og verða mjög sterk rök að liggja til grundavallar ef víkja á frá þeirri samfélagslegu skyldu sem hvílir á Landsneti að byggja upp flutningskerfið á hagkvæman og öruggan hátt. Suðurnesjalína 2 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Viðbótarkostnaður við að grafa fyrirhugaða Suðurnesjalínu 2 í jörð í landi Voga getur orðið allt að tólf milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Landsnet sendi frá sér fyrr í dag vegna kröfu sveitarfélagsins um að um að línan skuli grafin í jörð í landi Voga. Í tilkynningu frá Landsneti kemur fram að gera verði þær kröfur að einstök sveitarfélög leggi ekki í krafti skipulagsvalds steina í götu lögbundinnar og skynsamlegrar uppbyggingar, en sveitarfélagið krefst þess að Suðvesturlína skuli lögð í jörð. Þá segir einnig að viðbótarkostnaður við að grafa fyrirhugaða línu í í jörð yrði sex milljarðar króna og komi til fyrirhugaðrar tvöföldunar yrði kostnaðurinn tólf milljarðar króna. Landsnet segir að óhjákvæmilegt sé við útfærslur á uppbyggingu flutningskerfisins að horfa til heildstæðra lausna óháð sveitarfélagamörkum. Eðli framkvæmda við grunnkerfi, líkt og meginflutningskerfið, er að það liggur um langan veg og oft um mörg sveitarfélög. Hinir lögbundnu þættir sem taka verður tillit til við uppbyggingu kerfisins gilda þannig ekki eingöngu um ákvarðanatöku Landsnets, heldur verða sveitarfélög einnig að líta til þeirra þátta við sína ákvarðanatöku. Því sé ekki mögulegt að byggja útfærslur alfarið á kröfum einstakra sveitarfélaga og verða mjög sterk rök að liggja til grundavallar ef víkja á frá þeirri samfélagslegu skyldu sem hvílir á Landsneti að byggja upp flutningskerfið á hagkvæman og öruggan hátt.
Suðurnesjalína 2 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur