FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2011 16:30 Ragnar Sigurðsson í leiknum í kvöld. Mynd/AFP Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Getur varla gengið lengur Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Getur varla gengið lengur Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira