Bayern München vann nokkuð öruggan sigur gegn Schalke 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Veltins-Arena, heimavelli Schalke.
Nils Petersen kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik með fínu marki. Það var síðan Thomas Müller sem tryggði sigur Bayern München þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka.
Bayern München er í efsta sæti deildarinnar með 15 stig eftir sex umferðir, en Schalke er í því níunda með níu stig.
Bayern München endurheimti toppsætið eftir sigur á Schalke
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti


Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur
Enski boltinn

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn


