Úr fangelsi í NFL-deildina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2011 23:15 Jimmy Wilson í búningi Miami Dolphins. Nordic Photos / Getty Images Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Wilson var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor og komst í gegnum lokaniðurskurð liðsins nú um helgina. Dolphins mætir New England í fyrstu umferð nýja tímabilsins í nótt. „Þetta er mikil blessun, sérstaklega miðað við það sem ég hef mátt þola,“ sagði hann við bandaríska fjölmiðla í dag. Wilson var handtekinn í júní árið 2007 og ákærður fyrir að hafa myrt kærasta frænku sinna. Lögreglan hélt því fram að þeir hefðu verið að rífast og að Wilson hafi farið inn á heimili mannsins og skotið hann til bana með riffli. Wilson bar fyrir sig sjálfsvörn en rétta þurfti tvívegis í málinu, þar sem kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í fyrra skiptið. Hann var svo sýknaður í síðara skiptið, í júlí árið 2009. Hann sat þó í fangelsi allan þennan tíma, þar sem hann hafði ekki efni á að greiða tryggingargjaldið sem dómsyfirvöld ákváðu - alls tvær milljónir dollara. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Wilson var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor og komst í gegnum lokaniðurskurð liðsins nú um helgina. Dolphins mætir New England í fyrstu umferð nýja tímabilsins í nótt. „Þetta er mikil blessun, sérstaklega miðað við það sem ég hef mátt þola,“ sagði hann við bandaríska fjölmiðla í dag. Wilson var handtekinn í júní árið 2007 og ákærður fyrir að hafa myrt kærasta frænku sinna. Lögreglan hélt því fram að þeir hefðu verið að rífast og að Wilson hafi farið inn á heimili mannsins og skotið hann til bana með riffli. Wilson bar fyrir sig sjálfsvörn en rétta þurfti tvívegis í málinu, þar sem kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í fyrra skiptið. Hann var svo sýknaður í síðara skiptið, í júlí árið 2009. Hann sat þó í fangelsi allan þennan tíma, þar sem hann hafði ekki efni á að greiða tryggingargjaldið sem dómsyfirvöld ákváðu - alls tvær milljónir dollara.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira