Byssubrandurinn Burress brjálaður út í Eli Manning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2011 22:45 Burress í búningi Jets. NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress, sem varð heimsfrægur fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York, er enn foxillur út í þjálfara og aðalstjörnu NY Giants. Burress fékk engan stuðning frá þeim er hann lenti í atvikinu en hann var í kjölfarið dæmdur til þess að sitja í steininum í tvö ár. "Ég fékk engan stuðning frá Tom Coughlin þjálfara. Fyrstu viðbrögð hans voru að dæma mig. Ég meina ég fékk kúlu í fótinn. Hann sagðist bara vera feginn að ég hefði ekki drepið neinn. Það er algjör óþarfi að koma fram við mig eins og barn. Ég á börn sjálfur," sagði fyrirmyndin Burress. "Coughlin er ekki jákvæður þjálfari. Hann er alltaf brjálaður og ég man ekki eftir því að hann hafi sagt eitthvað jákvætt við nokkurn mann." Burress leikur ekki lengur með Giants heldur er hann í röðum nágrannaliðsins í NY Jets. Útherjinn er líka fúll út í Eli Manning, leikstjórnanda Giants. "Ég stóð alltaf þétt við bakið á honum. Hvatti hann áfram því ég skynjaði að hann hefði ekkert sérstaklega þykkan skráp. Svo fór ég í fangelsi og bjóst við smá stuðningi frá honum. Hann var ekki til staðar. Eli kom aldrei í heimsókn þessi tvö ár sem ég var í steininum. Hann sendi mér ekki einu sinni línu. Ég hélt að okkar samband væri betra en þetta." Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress, sem varð heimsfrægur fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York, er enn foxillur út í þjálfara og aðalstjörnu NY Giants. Burress fékk engan stuðning frá þeim er hann lenti í atvikinu en hann var í kjölfarið dæmdur til þess að sitja í steininum í tvö ár. "Ég fékk engan stuðning frá Tom Coughlin þjálfara. Fyrstu viðbrögð hans voru að dæma mig. Ég meina ég fékk kúlu í fótinn. Hann sagðist bara vera feginn að ég hefði ekki drepið neinn. Það er algjör óþarfi að koma fram við mig eins og barn. Ég á börn sjálfur," sagði fyrirmyndin Burress. "Coughlin er ekki jákvæður þjálfari. Hann er alltaf brjálaður og ég man ekki eftir því að hann hafi sagt eitthvað jákvætt við nokkurn mann." Burress leikur ekki lengur með Giants heldur er hann í röðum nágrannaliðsins í NY Jets. Útherjinn er líka fúll út í Eli Manning, leikstjórnanda Giants. "Ég stóð alltaf þétt við bakið á honum. Hvatti hann áfram því ég skynjaði að hann hefði ekkert sérstaklega þykkan skráp. Svo fór ég í fangelsi og bjóst við smá stuðningi frá honum. Hann var ekki til staðar. Eli kom aldrei í heimsókn þessi tvö ár sem ég var í steininum. Hann sendi mér ekki einu sinni línu. Ég hélt að okkar samband væri betra en þetta."
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira