Tölvurnar taka völdin á Wall Street 15. ágúst 2011 10:17 Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Fjallað er um málið á vefsíðunni CNN Money en þar segir að miðlarar á gólfinu í kauphöllum eru ekki lengur við stýrið þegar kemur að sveiflum á markaðinum. Þessar sveiflur stjórnast að stórum hluta af tölvukerfum sem staðsett eru í risavöxnum netþjónabúum í New Jersey og víðar. Þessi tölvukerfi geta framkvæmt þúsundir viðskipta á sekúndu en þau fara eftir fyrirfram ákveðnum forritum um viðskiptin. Eitt skýrasta dæmið um vald þessara kerfa á markaðinum er þegar eitt þeirra bilaði í maí í fyrra með þeim afleiðingum að Dow Jones vísitalan hrapaði um nærri þúsund punkta á örfáum mínútum. Fram kemur í fréttinni að nú fari um 53% af öllum hlutabréfaviðskiptum í Bandaríkjunum í gegnum þessi tölvukerfi en árið 2005 voru tölvuviðskiptin 21% af heildinni. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Fjallað er um málið á vefsíðunni CNN Money en þar segir að miðlarar á gólfinu í kauphöllum eru ekki lengur við stýrið þegar kemur að sveiflum á markaðinum. Þessar sveiflur stjórnast að stórum hluta af tölvukerfum sem staðsett eru í risavöxnum netþjónabúum í New Jersey og víðar. Þessi tölvukerfi geta framkvæmt þúsundir viðskipta á sekúndu en þau fara eftir fyrirfram ákveðnum forritum um viðskiptin. Eitt skýrasta dæmið um vald þessara kerfa á markaðinum er þegar eitt þeirra bilaði í maí í fyrra með þeim afleiðingum að Dow Jones vísitalan hrapaði um nærri þúsund punkta á örfáum mínútum. Fram kemur í fréttinni að nú fari um 53% af öllum hlutabréfaviðskiptum í Bandaríkjunum í gegnum þessi tölvukerfi en árið 2005 voru tölvuviðskiptin 21% af heildinni.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur