Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frábærar hugmyndir þegar kemur að því að flétta hárið.
Nicole Kidman, Rihanna, Jennifer Lopez og Paris Hilton vita hvað þarf til að tolla í tískunni.
Í sumar er það fléttað hár, hvort sem það er uppsett eða ekki og það meira að segja á rauða dreglinum.
Skoða fléttu-myndir hér.
Fléttu-fílingur í Hollywood
