Skúli Jón: Eins gott og það gat orðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 22:00 Viktor Bjarki á ferðinni í kvöld. mynd/stefán Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld „Við ákváðum að koma inn í þennan leik eins og alla aðra í sumar. Ætluðum ekkert að detta of aftarlega og ákváðum að sækja hratt. Eins og í leiknum gegn Fylki. Biðum eftir þeim og sóttum hratt. Gekk fullkomlega upp. Þegar þeir missa mann útaf ákváðum við að ganga á lagið. Pressa svakalega á þá fyrstu mínúturnar eftir á og við setjum tvö mörk," sagði Skúli Jón. KR-ingar voru marki yfir þegar miðjumaður Slóvakana lét reka sig útaf fyrir heimskulegt brot snemma í síðari hálfleik. „Við erum 1-0 yfir í hálfleik og sjáum að við eigum fullt í fangi með þetta lið. Svo missa þeir mann útaf og við ákváðum að pressa þá næstu mínútur og það gekk fullkomlega. Fáum tvö mörk og svo héldum við því. Hefðum svo sem getað haldið uppi meiri pressu en menn voru orðnir þreyttir. 3-0 eru auðvitað mjög góð úrslit," sagði Skúli Jón. Zilina-menn eru á undirbúningstímabilinu og virkuðu þreyttir í síðari hálfleik enda manni færri. „Þeir voru orðnir mjög þreyttir í restina en við líka. Erum í svakalegu álagi. Það var mikil orka sem fór í að halda markinu hreinu, vildum ekki fá mark í bakið. Þessi mörk skipta svo miklu máli," sagði Skúli Jón KR-ingar létu skynsemina ráða för í síðari hálfleik. „Við duttum svolítið aftar og leyfðum þeim að halda boltanum. Gátum ekki haldið uppi þessari svakalegu pressu sem við gerðum í byrjun seinni hálfleiks. Við vorum orðnir sáttir. Þetta var orðið eins gott og það gat gerst," sagði Skúli Jón. Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld „Við ákváðum að koma inn í þennan leik eins og alla aðra í sumar. Ætluðum ekkert að detta of aftarlega og ákváðum að sækja hratt. Eins og í leiknum gegn Fylki. Biðum eftir þeim og sóttum hratt. Gekk fullkomlega upp. Þegar þeir missa mann útaf ákváðum við að ganga á lagið. Pressa svakalega á þá fyrstu mínúturnar eftir á og við setjum tvö mörk," sagði Skúli Jón. KR-ingar voru marki yfir þegar miðjumaður Slóvakana lét reka sig útaf fyrir heimskulegt brot snemma í síðari hálfleik. „Við erum 1-0 yfir í hálfleik og sjáum að við eigum fullt í fangi með þetta lið. Svo missa þeir mann útaf og við ákváðum að pressa þá næstu mínútur og það gekk fullkomlega. Fáum tvö mörk og svo héldum við því. Hefðum svo sem getað haldið uppi meiri pressu en menn voru orðnir þreyttir. 3-0 eru auðvitað mjög góð úrslit," sagði Skúli Jón. Zilina-menn eru á undirbúningstímabilinu og virkuðu þreyttir í síðari hálfleik enda manni færri. „Þeir voru orðnir mjög þreyttir í restina en við líka. Erum í svakalegu álagi. Það var mikil orka sem fór í að halda markinu hreinu, vildum ekki fá mark í bakið. Þessi mörk skipta svo miklu máli," sagði Skúli Jón KR-ingar létu skynsemina ráða för í síðari hálfleik. „Við duttum svolítið aftar og leyfðum þeim að halda boltanum. Gátum ekki haldið uppi þessari svakalegu pressu sem við gerðum í byrjun seinni hálfleiks. Við vorum orðnir sáttir. Þetta var orðið eins gott og það gat gerst," sagði Skúli Jón.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn