Enn flytja keppnislið sig milli borga vestanhafs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 12:15 Bettman afhendir Boston Bruins Stanley-bikarinn um síðustu helgi Mynd/AFP Nordic Oklahoma City Thunder, Tennessee Titans, Los Angeles Clippers og Baltimore Ravens eru aðeins nokkur dæmi um bandarísk atvinnumannalið sem hafa flutt sig um set í Bandaríkjunum. Hugsanlega eru einhverjir Íslendingar í Winnipeg sem fagna um þessar mundir nýju íshokkí-liði á sama tíma og Atlanta-búar kveðja liðið sitt. Liðið sem umræðir er Atlanta Trashers sem ríkasti maður Kanada, Mark Chipman, festi kaup á ásamt fleirum í síðasta mánuði. Þrátt fyrir kaupin átti NHL-deildin eftir að gefa grænt ljós á flutning liðsins til Winnipeg. Nú hefur leyfið fengist. „Stjórnin samþykkti einróma kaup fyrirtækisins True North, í eigu þeirra Mark Chipman og David Thompson á Atlanta Trashers og flutning þess til Winnipeg," sagði Gary Bettman framkvæmdastjóri NHL-deildarinnar við Reuters fréttastofuna. „Auðvitað kennum við í brjósti um aðdáendurna í Atlanta. En íbúarnir í Winnipeg eru augljóslega afar spenntir yfir komu okkar," bætti Bettman við. Enn á eftir að greina frá nýju nafni liðsins. Erlendar Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder, Tennessee Titans, Los Angeles Clippers og Baltimore Ravens eru aðeins nokkur dæmi um bandarísk atvinnumannalið sem hafa flutt sig um set í Bandaríkjunum. Hugsanlega eru einhverjir Íslendingar í Winnipeg sem fagna um þessar mundir nýju íshokkí-liði á sama tíma og Atlanta-búar kveðja liðið sitt. Liðið sem umræðir er Atlanta Trashers sem ríkasti maður Kanada, Mark Chipman, festi kaup á ásamt fleirum í síðasta mánuði. Þrátt fyrir kaupin átti NHL-deildin eftir að gefa grænt ljós á flutning liðsins til Winnipeg. Nú hefur leyfið fengist. „Stjórnin samþykkti einróma kaup fyrirtækisins True North, í eigu þeirra Mark Chipman og David Thompson á Atlanta Trashers og flutning þess til Winnipeg," sagði Gary Bettman framkvæmdastjóri NHL-deildarinnar við Reuters fréttastofuna. „Auðvitað kennum við í brjósti um aðdáendurna í Atlanta. En íbúarnir í Winnipeg eru augljóslega afar spenntir yfir komu okkar," bætti Bettman við. Enn á eftir að greina frá nýju nafni liðsins.
Erlendar Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira