Viviano til Inter eftir klúður hjá Bologna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2011 15:30 Viviano varð næstum fyrir blysi í landsleik Ítala og Serba síðastliðið haust Mynd/AFP Nordic Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins. Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira