Federer úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2011 15:42 Jo-Wilfried Tsonga fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / AFP Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira
Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira