Smálúða á la KEA Ellý Ármanns skrifar 11. júní 2011 09:25 Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið
Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan. Smálúða á la KEA smálúða 180 gr olive olía raspur humar, tveir halar skyr dressing dill Raspur stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp ristað maltbrauð 40 gr furuhnetur 10 gr graskersfræ 10 gr salt og pipar. Skyr dressing 3 msk hrært skyr 1/8 msk maukaður hvítlaukur 1/8 msk hlynssýróp 1 tsk ferskt saxað dill salt/pipar Hótel Kea á Akureyri.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið