Það hefur verið nóg að gera hjá Guðmundi Guðmundssyni þjálfara íslenska handboltalandsliðsins á þessu tímabili því auk þess að þjálfa íslenska landsliðið þá hefur hann staðið í ströngu með þýska liðinu Rhein Neckar Löwen.
Guðmundur endaði þetta langa tímabil á bestan mögulegan hátt í gær þegar hann mætti með sína stráka tilbúna í Höllina og skilaði með þeim íslenska landsliðinu inn á EM í Serbíu 2012.
Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í Laugardalshöllinni í gær og náði skemmtilegu myndum sem má sjá hér. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Löngu og ströngu tímabili hjá Gumma lauk með stórsigri - myndir
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn





Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn