Vicky að klára nýja plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2011 11:01 Rokkhljómsveitin Vicky er að leggja lokahönd á sína aðra breiðskífu sem mun bera nafnið Cast a Light. Sveitin vakti töluverða athygli hér heima sem erlendis fyrir frumraun sína Pull Hard. Sveitin sleppti nýverið lausu laginu Feel Good sem er kassagítarsdrifinn poppslagari og nokkuð ólíkt þeim hamrandi gítarhljóm sem sveitin hefur verið þekkt fyrir. Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari, segir sveitina hafa þróast þónokkuð frá því að frumraunin kom út. "Nýja platan er aðeins poppaðri en Pull Hard," segir hún. "En samt höldum við í einnig í þungann sem var í gamla efninu, svo Feel Good gefur svona keiminn af þessari blöndu." Nýja platan var hljóðrituð um páskana í Tankinum á Önundarfirði en bandaríkjamaðurinn Jason Allen hefur stjórnað upptökum. Hann tók svo upptökurnar með sér vestur þar sem hann vinnur í hljóðverinu Blasting Room við að hljóðblanda nýja gripinn. Cast a Light er væntanleg í búðir með sumrinu. Nýtt efni með Vicky verður flutt í þættinum Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Rokkhljómsveitin Vicky er að leggja lokahönd á sína aðra breiðskífu sem mun bera nafnið Cast a Light. Sveitin vakti töluverða athygli hér heima sem erlendis fyrir frumraun sína Pull Hard. Sveitin sleppti nýverið lausu laginu Feel Good sem er kassagítarsdrifinn poppslagari og nokkuð ólíkt þeim hamrandi gítarhljóm sem sveitin hefur verið þekkt fyrir. Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari, segir sveitina hafa þróast þónokkuð frá því að frumraunin kom út. "Nýja platan er aðeins poppaðri en Pull Hard," segir hún. "En samt höldum við í einnig í þungann sem var í gamla efninu, svo Feel Good gefur svona keiminn af þessari blöndu." Nýja platan var hljóðrituð um páskana í Tankinum á Önundarfirði en bandaríkjamaðurinn Jason Allen hefur stjórnað upptökum. Hann tók svo upptökurnar með sér vestur þar sem hann vinnur í hljóðverinu Blasting Room við að hljóðblanda nýja gripinn. Cast a Light er væntanleg í búðir með sumrinu. Nýtt efni með Vicky verður flutt í þættinum Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira