Lady&Bird vinna að óperu með Sjón Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. maí 2011 12:34 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson vinnur þessa daga að óperu ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann undir formerkjum samstarfssveitar þeirra Lady&Bird. Ásamt Barða og Keren Ann kemur skáldið Sjón að söguþræðinum. Áætlað er að frumsýna í París í nóvember næstkomandi. Hvorki Barði né Keren Ann verða þó á sviðinu. Barði var gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu í gær og fékkst til þess að segja lítillega frá verkinu. Hann vildi ekkert gefa upp um söguþráðinn annað en að hann ætti eflaust eftir að hrista upp í fólki. "Þetta er ópera á allann hátt nema hvað að söngurinn verður ekki allan tímann eins og í hefðbundnum óperum," sagði Barði. "Persónulega leiðist mér að sitja undir svoleiðis þannig að við ákváðum að hafa sönginn eðlilegri." Barði mætti í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem gestur mætir með mp3 spilara, stingur í samband og setur á Shuffle. Barði mætti reyndar með fartölvuna sína þar sem hann notar ekki iPod eða aðra mp3 spilara að staðaldri. Lögin sem komu upp voru þessi:Suicide - Ghost ridersM83 - Un-recordedThe Stooges - 1969Wire - the 15thTrentemöller - Moan (vocal remix)Daft Punk - VeridisquoYeah yeah yeahs - mapsThe Stone Roses - i wanna be adoredLögin má nálgast hér.Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson vinnur þessa daga að óperu ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann undir formerkjum samstarfssveitar þeirra Lady&Bird. Ásamt Barða og Keren Ann kemur skáldið Sjón að söguþræðinum. Áætlað er að frumsýna í París í nóvember næstkomandi. Hvorki Barði né Keren Ann verða þó á sviðinu. Barði var gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu í gær og fékkst til þess að segja lítillega frá verkinu. Hann vildi ekkert gefa upp um söguþráðinn annað en að hann ætti eflaust eftir að hrista upp í fólki. "Þetta er ópera á allann hátt nema hvað að söngurinn verður ekki allan tímann eins og í hefðbundnum óperum," sagði Barði. "Persónulega leiðist mér að sitja undir svoleiðis þannig að við ákváðum að hafa sönginn eðlilegri." Barði mætti í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem gestur mætir með mp3 spilara, stingur í samband og setur á Shuffle. Barði mætti reyndar með fartölvuna sína þar sem hann notar ekki iPod eða aðra mp3 spilara að staðaldri. Lögin sem komu upp voru þessi:Suicide - Ghost ridersM83 - Un-recordedThe Stooges - 1969Wire - the 15thTrentemöller - Moan (vocal remix)Daft Punk - VeridisquoYeah yeah yeahs - mapsThe Stone Roses - i wanna be adoredLögin má nálgast hér.Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira