Skandinavískt fjölskylduhús 13. maí 2011 10:17 Villa G eins og þetta hús er kallað er frá árinu 2009. Þetta er nútímalegt og skemmtilegt fjölskyldhús í bænum Hjellestad nálægt Bergen í Noregi. Húsið hefur framúrstefnulegt form en er byggt úr efnum sem hafa verið einkennandi fyrir skandinavískan arkítektúr og byggingahefð. Húsið sem er 368 fermetrar er hannað af arkítektastofunni Saunders í Noregi. Húsið er hugsað sem barnvænt fjölskylduhús þar sem allir geta notið rýmisins. Þar sem lofthæðin er mest er klifurveggur þar sem fjölskyldan getur leikið sér í Spiderman leikjum og skriðið upp lóðréttan vegginn. Hönnuðurinn hressir upp á rýmið með fjölskrúðugu litavali í húsgögnum og innréttingum. Gólfefnin eru harðgerð sem bíður börnunum upp á kapphlaup á línuskautum. Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Villa G eins og þetta hús er kallað er frá árinu 2009. Þetta er nútímalegt og skemmtilegt fjölskyldhús í bænum Hjellestad nálægt Bergen í Noregi. Húsið hefur framúrstefnulegt form en er byggt úr efnum sem hafa verið einkennandi fyrir skandinavískan arkítektúr og byggingahefð. Húsið sem er 368 fermetrar er hannað af arkítektastofunni Saunders í Noregi. Húsið er hugsað sem barnvænt fjölskylduhús þar sem allir geta notið rýmisins. Þar sem lofthæðin er mest er klifurveggur þar sem fjölskyldan getur leikið sér í Spiderman leikjum og skriðið upp lóðréttan vegginn. Hönnuðurinn hressir upp á rýmið með fjölskrúðugu litavali í húsgögnum og innréttingum. Gólfefnin eru harðgerð sem bíður börnunum upp á kapphlaup á línuskautum.
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira