Flott fyrir sumarið - Anna Clausen 18. maí 2011 14:00 Handgerð sólgleraugu frá Kador, fást í Linsunni. 19.800 kr. Eyrnalokkur eftir Hildi Yeoman, fæst í Kronkron. Verð fæst uppgefið í verslun. "Íþróttataska“ eftir Hildi Yeoman, fæst í KronKron Verð fæst uppgefið í verslun. Handklæði frá Scintilla, fæst í Spark Design Space. 4.500 kr. Í síðustu viku fengu landsmenn loks svolítið sumarveður og vakti það upp þrána eftir betri tíð með blóm í haga. Borgarbúar tóku sólinni fagnandi og dregið fram stuttbuxur, sandala og ermalausa kjóla henni til heiðurs. Sé einhver í vafa um hvað sé heitt í tískunni í sumar þarf ekki að örvænta mikið lengur því Föstudagur leitaði til þriggja landsþekktra stílista og fékk þá til að deila því með lesendum hvað þarf að eignast fyrir sumarið.- sm Anna ClausenAnna Clausen.Hvað verður heitast í sumartískunni? Ég tel að hvítar flíkur með þungum, fallandi línum í anda sumarlínu Celine verði vinsælar í sumar. Þetta fer fullkomlega við heita sumardaga. Notið sterka liti við til að glæða hvítu flíkina lífi. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Tösku! Í sumar verða minni töskur vinsælar þannig að veljið svokallað „clutch" eða áberandi tösku eins og þessa frá Hildi Yeoman; slík taska mun hressa upp á hvaða fatasamsetningu sem er. Sólgleraugu eru líka skyldueign fyrir sumarið. Eins og töskur og skór geta þær breytt heildarútlitinu til hins betra og hvet ég fólk til að finna sér ein í anda sjöunda eða tíunda áratugarins. Ef þið ætlið á ströndina í sumar er sniðugt að fjárfesta í nýju handklæði. Hver eru plön þín fyrir sumarið? Ég ætla til New York! Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Í síðustu viku fengu landsmenn loks svolítið sumarveður og vakti það upp þrána eftir betri tíð með blóm í haga. Borgarbúar tóku sólinni fagnandi og dregið fram stuttbuxur, sandala og ermalausa kjóla henni til heiðurs. Sé einhver í vafa um hvað sé heitt í tískunni í sumar þarf ekki að örvænta mikið lengur því Föstudagur leitaði til þriggja landsþekktra stílista og fékk þá til að deila því með lesendum hvað þarf að eignast fyrir sumarið.- sm Anna ClausenAnna Clausen.Hvað verður heitast í sumartískunni? Ég tel að hvítar flíkur með þungum, fallandi línum í anda sumarlínu Celine verði vinsælar í sumar. Þetta fer fullkomlega við heita sumardaga. Notið sterka liti við til að glæða hvítu flíkina lífi. Hvað telur þú nauðsynlegt að eiga fyrir sumarið og af hverju? Tösku! Í sumar verða minni töskur vinsælar þannig að veljið svokallað „clutch" eða áberandi tösku eins og þessa frá Hildi Yeoman; slík taska mun hressa upp á hvaða fatasamsetningu sem er. Sólgleraugu eru líka skyldueign fyrir sumarið. Eins og töskur og skór geta þær breytt heildarútlitinu til hins betra og hvet ég fólk til að finna sér ein í anda sjöunda eða tíunda áratugarins. Ef þið ætlið á ströndina í sumar er sniðugt að fjárfesta í nýju handklæði. Hver eru plön þín fyrir sumarið? Ég ætla til New York!
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira