Barði mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2011 15:43 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira