Dortmund varð í dag þýskur meistari er liðið lagði Nurnberg af velli, 2-0. Mikil gleði var því eðlilega á Signal Iduna Park í dag þegar glerharðir stuðningsmenn félagsins fögnuðu titlinum með liðinu. Þetta er í sjöunda sinn sem Dortmund hampar þýska meistaratitlunum.
Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í dag og spilaði allan leikinn sem Stuttgart vann, 1-2.
Hoffenheim er í níunda sæti deildarinnar.
Dortmund meistari - Gylfi Þór í byrjunarliðinu
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn







Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti