Þessi litla íbúð í miðborg Madrid á Spáni með mynd af Maó á stofuveggnum er í risi á eldgamalli klassískri byggingu þar sem áður voru geymslur.
Með því að mála rýmið hvítt, lóðrétt og lárétt, er tilfinningunni fyrir lítilli lofthæð í stórum hluta íbúðarinnar minnkuð. Rýmið úr rjáfri niður í gólf flæðir fallega í eina heild eins og sjá má í myndasafni.
