Reykjavík Fashion Festival í beinni alla helgina 1. apríl 2011 15:00 Myndir frá fimmtudagskvöldinu á Live Project. Glöggir lesendur Vísis hafa eflaust tekið eftir líflegum borðum sem birtust á Vísi í gær þar sem fletta má ljósmyndum og myndböndum frá Reykjavík Fashion Festival. Vefsíðan Live Project stendur fyrir herlegheitunum en alla helgina verður hægt að fylgjast með framgangi RFF-hátíðarinnar þar og birtist brot af því besta í borðunum á Vísi. Live Project-síðan fyrir RFF fór í loftið í gærkvöldi og eru nú þegar komnar inn um hundrað myndir. Live Project gengur þannig fyrir sig að notendur og útsendarar síðunnar sem eru staddir á hátíðinni senda inn myndir og myndbönd af því sem fyrir augu ber og geta þeir sem heima sitja því fylgst með. Síðan fór fyrst í loftið á Iceland Airwaves-hátíðinni og gekk vonum framar. Þá voru sendar inn yfir þrjú hundruð myndir og myndbönd sem gáfu góða mynd af fjörinu þá helgina. Hægt er að skoða afraksturinn af Airwaves-hátíðinni hér á liveproject.is. Það er sáraeinfalt að senda myndir á síðuna. Bæði í gegnum farsímavefinn m.liveproject.is og á netfangið live@liveproject.is. Í gær var einnig kynnt til sögunnar forrit (app) fyrir Android-síma, sem hægt er að nálgast hér. Live Project verður síðan næst á ferðinni um næstu helgi en þá mun síðan fylgjast með AK Extreme-hátíðinni á Akureyri. RFF Tengdar fréttir Fullkomin heimasíða fyrir þá sem missa af Airwaves Á morgun fer í loftið glæný íslensk vefsíða með efni ólíku því sem hingað til hefur þekkst. Síðan heitir Liveproject.is og tekur hún fyrir einstaka viðburði hverju sinni, að þessu sinni Airwaves-hátíðina. 13. október 2010 19:58 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Glöggir lesendur Vísis hafa eflaust tekið eftir líflegum borðum sem birtust á Vísi í gær þar sem fletta má ljósmyndum og myndböndum frá Reykjavík Fashion Festival. Vefsíðan Live Project stendur fyrir herlegheitunum en alla helgina verður hægt að fylgjast með framgangi RFF-hátíðarinnar þar og birtist brot af því besta í borðunum á Vísi. Live Project-síðan fyrir RFF fór í loftið í gærkvöldi og eru nú þegar komnar inn um hundrað myndir. Live Project gengur þannig fyrir sig að notendur og útsendarar síðunnar sem eru staddir á hátíðinni senda inn myndir og myndbönd af því sem fyrir augu ber og geta þeir sem heima sitja því fylgst með. Síðan fór fyrst í loftið á Iceland Airwaves-hátíðinni og gekk vonum framar. Þá voru sendar inn yfir þrjú hundruð myndir og myndbönd sem gáfu góða mynd af fjörinu þá helgina. Hægt er að skoða afraksturinn af Airwaves-hátíðinni hér á liveproject.is. Það er sáraeinfalt að senda myndir á síðuna. Bæði í gegnum farsímavefinn m.liveproject.is og á netfangið live@liveproject.is. Í gær var einnig kynnt til sögunnar forrit (app) fyrir Android-síma, sem hægt er að nálgast hér. Live Project verður síðan næst á ferðinni um næstu helgi en þá mun síðan fylgjast með AK Extreme-hátíðinni á Akureyri.
RFF Tengdar fréttir Fullkomin heimasíða fyrir þá sem missa af Airwaves Á morgun fer í loftið glæný íslensk vefsíða með efni ólíku því sem hingað til hefur þekkst. Síðan heitir Liveproject.is og tekur hún fyrir einstaka viðburði hverju sinni, að þessu sinni Airwaves-hátíðina. 13. október 2010 19:58 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fullkomin heimasíða fyrir þá sem missa af Airwaves Á morgun fer í loftið glæný íslensk vefsíða með efni ólíku því sem hingað til hefur þekkst. Síðan heitir Liveproject.is og tekur hún fyrir einstaka viðburði hverju sinni, að þessu sinni Airwaves-hátíðina. 13. október 2010 19:58