Aurum Holdings er til sölu samkvæmt breskum fjölmiðlum en félagið er í eigu skilanefndar Landsbankans. Það var Baugur sem átti félagið áður en bankinn tók það yfir árið 2009.
Samkvæmt fréttastofu The Press Association vill Landsbankinn fá 200 milljónir punda fyrir félagið.
Undir Aurum Holdings heyra skartgripa- og úraverslanakeðjurnar Goldsmiths, Watches of Switzerland, Mappin & Webb og Mydiamonds.com.
Vilja 200 milljónir punda fyrir Aurum Holdings

Mest lesið

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent


Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent

„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


