Viktor og Thelma Rut bæði inn á topp 50 á EM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2011 17:30 Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir. Mynd/Daníel Íslandsmeistararnir Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir náðu bestum árangri Íslendinga á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Berlín í Þýskalandi sem stendur nú yfir. Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni en alls tóku níu þátt í mótinu í ár. Viktor Kristmannsson bar af íslensku strákunum og náði 79,600 stigum í fjölþrautinni sem skilaði honum 40. sæti. Bróður hans Róbert Kristmannsson fékk 76.850 í einkunn og endaði í 54. sæti þremur sætum á undan Ólafi Garðari Gunnarssyni. Bjarki Ásgeirsson og Jón Sigurður Gunnarsson spreyttu sig bara á hluta áhaldanna. Thelma Rut Hermannsdóttir fékk 46,900 í einkunn og endaði í 49. sæti. Hún var sex sætum á undan Dominiqua Ölmu Belányi sem fékk 45.375 í einkunn. Thelma Rut og Dominiqua Alma náðu báðar bestum árangri í stökki en jafnvægissláin dró Dominiqu Ölmu mikið niður. Embla Jóhannesdóttir endaði í 56. sæti og Jóhanna Rakel Jónasdóttir varð í 58. sætinu. Okkar keppendur hafa lokið keppni en nú um helgina keppa 24 efstu um fjölþrautartitilinn og 8 efstu á hverju áhaldi um Evrópumeistaratitil hvers áhalds. Keppnin núna leggur línurnar fyrir Heimsmeistaramótið í haust en þar fer fram aðalkeppnin um þátttöku á Ólympíuleikunum 2012. Fimleikar Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Íslandsmeistararnir Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir náðu bestum árangri Íslendinga á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Berlín í Þýskalandi sem stendur nú yfir. Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni en alls tóku níu þátt í mótinu í ár. Viktor Kristmannsson bar af íslensku strákunum og náði 79,600 stigum í fjölþrautinni sem skilaði honum 40. sæti. Bróður hans Róbert Kristmannsson fékk 76.850 í einkunn og endaði í 54. sæti þremur sætum á undan Ólafi Garðari Gunnarssyni. Bjarki Ásgeirsson og Jón Sigurður Gunnarsson spreyttu sig bara á hluta áhaldanna. Thelma Rut Hermannsdóttir fékk 46,900 í einkunn og endaði í 49. sæti. Hún var sex sætum á undan Dominiqua Ölmu Belányi sem fékk 45.375 í einkunn. Thelma Rut og Dominiqua Alma náðu báðar bestum árangri í stökki en jafnvægissláin dró Dominiqu Ölmu mikið niður. Embla Jóhannesdóttir endaði í 56. sæti og Jóhanna Rakel Jónasdóttir varð í 58. sætinu. Okkar keppendur hafa lokið keppni en nú um helgina keppa 24 efstu um fjölþrautartitilinn og 8 efstu á hverju áhaldi um Evrópumeistaratitil hvers áhalds. Keppnin núna leggur línurnar fyrir Heimsmeistaramótið í haust en þar fer fram aðalkeppnin um þátttöku á Ólympíuleikunum 2012.
Fimleikar Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum