Pólverjar selja hluta af erfðasilfri sínu 29. mars 2011 12:45 Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira