Pólverjar selja hluta af erfðasilfri sínu 29. mars 2011 12:45 Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent