Stærilæti og útrás Átta hæstaréttarlögmenn skrifar 30. mars 2011 06:00 Því er haldið fram að þeir sem hafni Icesave-lögunum taki miklar áhættur og sýni sama stærilæti og tíðkaðist á hátímum útrásar. Þetta stenst enga skoðun. Þvert á móti má halda hinu gagnstæða fram. Þeir sem vilja samþykkja Icesave-lögin telja að með því kaupi Íslendingar sér mikil óáþreifanleg verðmæti í formi trausts og aðgangs að lánsfé. Þetta minnir á útrásartímana þegar fjárfestar fóru með himinskautum og keyptu óáþreifanleg verðmæti í stórum stíl; viðskiptavild voru þau verðmæti kölluð. Allir vita nú í dag hvað varð um þessi óáþreifanlegu verðmæti þegar á móti blés. Þau hurfu eins og dögg fyrir sólu. Má ekki alveg eins búast við því að verðmætin sem menn ætla sér að kaupa með Icesave-samningnum hverfi með sama hætti? Auðvitað. Það er mikil ábyrgð sem felst í því að ætla að láta þjóð sína kaupa óáþreifanleg verðmæti með því að taka hundruð milljarða ótakmarkaða áhættu af þróun á verði íslensku krónunnar og eignaverði almennt. Stærilætið er einnig mikið og felst í því, að þeir hinir sömu og þetta vilja, telja sig geta stýrt þessari áhættu með öðrum og betri hætti en hingað til hefur tíðkast. Ekkert bendir til að það sé rétt. Fellum Icesave-lögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Sveinn Snorrason hrl Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Icesave Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Því er haldið fram að þeir sem hafni Icesave-lögunum taki miklar áhættur og sýni sama stærilæti og tíðkaðist á hátímum útrásar. Þetta stenst enga skoðun. Þvert á móti má halda hinu gagnstæða fram. Þeir sem vilja samþykkja Icesave-lögin telja að með því kaupi Íslendingar sér mikil óáþreifanleg verðmæti í formi trausts og aðgangs að lánsfé. Þetta minnir á útrásartímana þegar fjárfestar fóru með himinskautum og keyptu óáþreifanleg verðmæti í stórum stíl; viðskiptavild voru þau verðmæti kölluð. Allir vita nú í dag hvað varð um þessi óáþreifanlegu verðmæti þegar á móti blés. Þau hurfu eins og dögg fyrir sólu. Má ekki alveg eins búast við því að verðmætin sem menn ætla sér að kaupa með Icesave-samningnum hverfi með sama hætti? Auðvitað. Það er mikil ábyrgð sem felst í því að ætla að láta þjóð sína kaupa óáþreifanleg verðmæti með því að taka hundruð milljarða ótakmarkaða áhættu af þróun á verði íslensku krónunnar og eignaverði almennt. Stærilætið er einnig mikið og felst í því, að þeir hinir sömu og þetta vilja, telja sig geta stýrt þessari áhættu með öðrum og betri hætti en hingað til hefur tíðkast. Ekkert bendir til að það sé rétt. Fellum Icesave-lögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Sveinn Snorrason hrl Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun