Valsmenn fóru illa með Framara og FH vann Aftureldingu létt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 20:57 Valsmenn unnu auðveldan tíu marka sigur á Fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og FH-ingar minnkuðu á sama tíma forskot Akureyrar á toppnum í fimm stig með því að vinna ellefu marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika. FH vann sinn þriðja deildarsigur í röð með því að leggja Aftureldingu að velli, 34-23. FH-ingar eru því fimm stigum á eftir toppliði Akureyrar þegar átta stig eru eftir í pottinum. FH-liðið hafði mikla yfirburði á móti Mosfellingum sem höfðu unnið Hauka og Fram í síðustu leikjum sínum. FH komst í 10-3 og var 17-7 yfir í hálfleik. Valsmenn eiga enn möguleika á því að komast inn í úrslitakeppnina eftir 35-25 sigur á Fram í Vodafone-höllinni. Þetta var fimmta tap Framliðsins í röð en leikur Safamýrarliðsins hefur hrunuð eftir bikartapið á móti Val á dögunum. Valsmenn nálgast hinsvegar óðum liðin sem eru í baráttunni um fjórða sætið. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöldValur-Fram 35-25 (16-11)Mörk Vals: Sturla Ásgeirsson 10, Anton Rúnarsson 6, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Fannar Þórsson 4, Jón Björgvin Pétursson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Einar Örn Guðmundsson 1, Hjálmar Þór Arnarson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 6, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Magnús Stefánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Róbert Aron Hostert 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Andri Berg Haraldsson 1, Hákon Stefánsson 1. Selfoss-Akureyri 31-31 (11-15)Mörk Selfoss: Ragnar Jóhannsson 7, Guðjón Finnur Drengsson 6, Andrius Zigelis 5, Atli Kristinsson 3, Guðni Ingvarsson 3, Einar Héðínsson 2, Milan Ivancev 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Helgi Héðinsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 12, Heimir Örn Árnason 6, Oddur Grétarsson 6, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Daníel Einarsson 1, Halldór Logi Árnason 1.Haukar-HK 29-28 (15–13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1).FH-Afturelding 34-23 (17-7)Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9, Baldvin Þorsteinsson 6, Örn Ingi Bjarkason 5, Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ólafur Gústafsson 3, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Halldór Guðjónsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 5, Arnar Theódórsson 5, Sverrir hermansson 4, Þrándur Gíslason 4, Hilmar Stefánsson 2, Jón Andri Helgason 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Ásgeir Jónsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Valsmenn unnu auðveldan tíu marka sigur á Fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og FH-ingar minnkuðu á sama tíma forskot Akureyrar á toppnum í fimm stig með því að vinna ellefu marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika. FH vann sinn þriðja deildarsigur í röð með því að leggja Aftureldingu að velli, 34-23. FH-ingar eru því fimm stigum á eftir toppliði Akureyrar þegar átta stig eru eftir í pottinum. FH-liðið hafði mikla yfirburði á móti Mosfellingum sem höfðu unnið Hauka og Fram í síðustu leikjum sínum. FH komst í 10-3 og var 17-7 yfir í hálfleik. Valsmenn eiga enn möguleika á því að komast inn í úrslitakeppnina eftir 35-25 sigur á Fram í Vodafone-höllinni. Þetta var fimmta tap Framliðsins í röð en leikur Safamýrarliðsins hefur hrunuð eftir bikartapið á móti Val á dögunum. Valsmenn nálgast hinsvegar óðum liðin sem eru í baráttunni um fjórða sætið. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöldValur-Fram 35-25 (16-11)Mörk Vals: Sturla Ásgeirsson 10, Anton Rúnarsson 6, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Fannar Þórsson 4, Jón Björgvin Pétursson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Einar Örn Guðmundsson 1, Hjálmar Þór Arnarson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 6, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Magnús Stefánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Róbert Aron Hostert 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Andri Berg Haraldsson 1, Hákon Stefánsson 1. Selfoss-Akureyri 31-31 (11-15)Mörk Selfoss: Ragnar Jóhannsson 7, Guðjón Finnur Drengsson 6, Andrius Zigelis 5, Atli Kristinsson 3, Guðni Ingvarsson 3, Einar Héðínsson 2, Milan Ivancev 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Helgi Héðinsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 12, Heimir Örn Árnason 6, Oddur Grétarsson 6, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Daníel Einarsson 1, Halldór Logi Árnason 1.Haukar-HK 29-28 (15–13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1).FH-Afturelding 34-23 (17-7)Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9, Baldvin Þorsteinsson 6, Örn Ingi Bjarkason 5, Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ólafur Gústafsson 3, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Halldór Guðjónsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 5, Arnar Theódórsson 5, Sverrir hermansson 4, Þrándur Gíslason 4, Hilmar Stefánsson 2, Jón Andri Helgason 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Ásgeir Jónsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira