Valsmenn fóru illa með Framara og FH vann Aftureldingu létt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 20:57 Valsmenn unnu auðveldan tíu marka sigur á Fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og FH-ingar minnkuðu á sama tíma forskot Akureyrar á toppnum í fimm stig með því að vinna ellefu marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika. FH vann sinn þriðja deildarsigur í röð með því að leggja Aftureldingu að velli, 34-23. FH-ingar eru því fimm stigum á eftir toppliði Akureyrar þegar átta stig eru eftir í pottinum. FH-liðið hafði mikla yfirburði á móti Mosfellingum sem höfðu unnið Hauka og Fram í síðustu leikjum sínum. FH komst í 10-3 og var 17-7 yfir í hálfleik. Valsmenn eiga enn möguleika á því að komast inn í úrslitakeppnina eftir 35-25 sigur á Fram í Vodafone-höllinni. Þetta var fimmta tap Framliðsins í röð en leikur Safamýrarliðsins hefur hrunuð eftir bikartapið á móti Val á dögunum. Valsmenn nálgast hinsvegar óðum liðin sem eru í baráttunni um fjórða sætið. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöldValur-Fram 35-25 (16-11)Mörk Vals: Sturla Ásgeirsson 10, Anton Rúnarsson 6, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Fannar Þórsson 4, Jón Björgvin Pétursson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Einar Örn Guðmundsson 1, Hjálmar Þór Arnarson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 6, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Magnús Stefánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Róbert Aron Hostert 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Andri Berg Haraldsson 1, Hákon Stefánsson 1. Selfoss-Akureyri 31-31 (11-15)Mörk Selfoss: Ragnar Jóhannsson 7, Guðjón Finnur Drengsson 6, Andrius Zigelis 5, Atli Kristinsson 3, Guðni Ingvarsson 3, Einar Héðínsson 2, Milan Ivancev 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Helgi Héðinsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 12, Heimir Örn Árnason 6, Oddur Grétarsson 6, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Daníel Einarsson 1, Halldór Logi Árnason 1.Haukar-HK 29-28 (15–13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1).FH-Afturelding 34-23 (17-7)Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9, Baldvin Þorsteinsson 6, Örn Ingi Bjarkason 5, Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ólafur Gústafsson 3, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Halldór Guðjónsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 5, Arnar Theódórsson 5, Sverrir hermansson 4, Þrándur Gíslason 4, Hilmar Stefánsson 2, Jón Andri Helgason 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Ásgeir Jónsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Valsmenn unnu auðveldan tíu marka sigur á Fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og FH-ingar minnkuðu á sama tíma forskot Akureyrar á toppnum í fimm stig með því að vinna ellefu marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika. FH vann sinn þriðja deildarsigur í röð með því að leggja Aftureldingu að velli, 34-23. FH-ingar eru því fimm stigum á eftir toppliði Akureyrar þegar átta stig eru eftir í pottinum. FH-liðið hafði mikla yfirburði á móti Mosfellingum sem höfðu unnið Hauka og Fram í síðustu leikjum sínum. FH komst í 10-3 og var 17-7 yfir í hálfleik. Valsmenn eiga enn möguleika á því að komast inn í úrslitakeppnina eftir 35-25 sigur á Fram í Vodafone-höllinni. Þetta var fimmta tap Framliðsins í röð en leikur Safamýrarliðsins hefur hrunuð eftir bikartapið á móti Val á dögunum. Valsmenn nálgast hinsvegar óðum liðin sem eru í baráttunni um fjórða sætið. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöldValur-Fram 35-25 (16-11)Mörk Vals: Sturla Ásgeirsson 10, Anton Rúnarsson 6, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Fannar Þórsson 4, Jón Björgvin Pétursson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Finnur Ingi Stefánsson 1, Einar Örn Guðmundsson 1, Hjálmar Þór Arnarson 1.Mörk Fram: Einar Rafn Eiðsson 6, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Magnús Stefánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Róbert Aron Hostert 3, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Andri Berg Haraldsson 1, Hákon Stefánsson 1. Selfoss-Akureyri 31-31 (11-15)Mörk Selfoss: Ragnar Jóhannsson 7, Guðjón Finnur Drengsson 6, Andrius Zigelis 5, Atli Kristinsson 3, Guðni Ingvarsson 3, Einar Héðínsson 2, Milan Ivancev 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Helgi Héðinsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 12, Heimir Örn Árnason 6, Oddur Grétarsson 6, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Daníel Einarsson 1, Halldór Logi Árnason 1.Haukar-HK 29-28 (15–13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1).FH-Afturelding 34-23 (17-7)Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9, Baldvin Þorsteinsson 6, Örn Ingi Bjarkason 5, Ólafur Andrés Guðmundsson 5, Ólafur Gústafsson 3, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Halldór Guðjónsson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 5, Arnar Theódórsson 5, Sverrir hermansson 4, Þrándur Gíslason 4, Hilmar Stefánsson 2, Jón Andri Helgason 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Ásgeir Jónsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni