Serbinn Novak Djokovic gengur betur en öðrum tennisköppum að leggja Roger Federer af velli og hann lagði Federer í öðru sinni á innan við mánuði í gær.
Þá mættust þeir í úrslitum Dubai-meistaramótins og vann Djokovic þægilegan sigur í tveimur settum, 6-3 og 6-3. Þetta var þriðji sigur Djokovic í röð á þessu móti.
"Ég vissi að ég yrði að vera upp á mitt besta í þessum leik og sem betur fer var mín frammistaða fumlaus," sagði kátur Djokovic.
Djokovic með tak á Federer
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn



Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti


„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1
