Keflavíkurflugvöllur lokast á morgun 7. maí 2010 19:30 Loftrými umhverfis Keflavíkurflugvöll lokast eftir hádegi á morgun. Mynd/Valgarður Gíslason Loftrými umhverfis Keflavíkurflugvöll fyrir blindflugsumferð lokast eftir hádegi á morgun. Spár gera ráð fyrir að öskuský vegna eldgossins í Eyjafjallajökli verð komið að vesturströnd landsins um hádegisbil á morgun. Iceland Express hefur ákveðið að flýta flugi sem átti að fara síðdegis á morgun til Alicante. Fyrr í dag aflýsti Icelandair tveimur flugferðum sem fara átti á morgun. „Miðað við öskufallsspána eins og hún lítur út núna lokast loftrýmið í kringum Keflavíkurflugvöll upp úr hádegi á morgun. Flugvélar komast inn og út í fyrramálið en eftir það er miðað við að Akureyrarflugvöllur verði notaður," segir Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Flugstoða. Ekki liggur fyrir hvort hægt verði að fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli á sunnudaginn. Flug Iceland Express til Alicante, sem fara átti síðdegis á morgun, hefur verið flýtt og er brottför klukkan 22:50 í kvöld. Flogið verður til London og Kaupmannahafnar í fyrramálið. Farþegar sem eiga bókað flug með félaginu eru þó beðnir enn sem fyrr að fylgjast vel með því áætlun getur breyst með stuttum fyrirvara, að því er fram kemur í tilkynningu frá Iceland Express. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Töluverðar líkur á að Keflavíkurflugvelli verði lokað Töluverðar líkur eru á því að Keflavíkurflugvelli verði lokað eftir hádegi á morgun, segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair breytir flugáætlun síðdegis á morgun vegna óvissu um loftrými yfir Keflavíkurflugvelli. 7. maí 2010 14:19 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Loftrými umhverfis Keflavíkurflugvöll fyrir blindflugsumferð lokast eftir hádegi á morgun. Spár gera ráð fyrir að öskuský vegna eldgossins í Eyjafjallajökli verð komið að vesturströnd landsins um hádegisbil á morgun. Iceland Express hefur ákveðið að flýta flugi sem átti að fara síðdegis á morgun til Alicante. Fyrr í dag aflýsti Icelandair tveimur flugferðum sem fara átti á morgun. „Miðað við öskufallsspána eins og hún lítur út núna lokast loftrýmið í kringum Keflavíkurflugvöll upp úr hádegi á morgun. Flugvélar komast inn og út í fyrramálið en eftir það er miðað við að Akureyrarflugvöllur verði notaður," segir Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Flugstoða. Ekki liggur fyrir hvort hægt verði að fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli á sunnudaginn. Flug Iceland Express til Alicante, sem fara átti síðdegis á morgun, hefur verið flýtt og er brottför klukkan 22:50 í kvöld. Flogið verður til London og Kaupmannahafnar í fyrramálið. Farþegar sem eiga bókað flug með félaginu eru þó beðnir enn sem fyrr að fylgjast vel með því áætlun getur breyst með stuttum fyrirvara, að því er fram kemur í tilkynningu frá Iceland Express.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Töluverðar líkur á að Keflavíkurflugvelli verði lokað Töluverðar líkur eru á því að Keflavíkurflugvelli verði lokað eftir hádegi á morgun, segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair breytir flugáætlun síðdegis á morgun vegna óvissu um loftrými yfir Keflavíkurflugvelli. 7. maí 2010 14:19 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Töluverðar líkur á að Keflavíkurflugvelli verði lokað Töluverðar líkur eru á því að Keflavíkurflugvelli verði lokað eftir hádegi á morgun, segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair breytir flugáætlun síðdegis á morgun vegna óvissu um loftrými yfir Keflavíkurflugvelli. 7. maí 2010 14:19