Körfuboltamaður ætlar að áfrýja nauðgunardómi 22. júní 2010 13:46 Frá Stykkishólmi Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira