Körfuboltamaður ætlar að áfrýja nauðgunardómi 22. júní 2010 13:46 Frá Stykkishólmi Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira