Litríkt og hressandi á rauða dreglinum 25. nóvember 2010 00:01 Rihanna vakti athygli í þessum glæsilega rauða gegnsæja kjól og með litað hár í stíl. Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira