Framtíð Aldrei fór ég suður í óvissu 30. nóvember 2010 06:00 Mugison og fleiri hafa unnið ókeypis í átta ár að ísfirsku tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður en nú er komin þreyta í mannskapinn. Mynd/Halldór Sveinbjörnsson Hugsanlegt er að ísfirska tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hafi sungið sitt síðasta og verði ekki haldin um næstu páska. Ástæðan er þreyta sem er kominn í mannskapinn sem hefur staðið að undirbúningnum undanfarin ár. „Það er komin mjög mikil þreyta í stóran hóp. Menn eru búnir að vinna í átta ár ókeypis," segir tónlistarmaðurinn Mugison, einn af skipuleggjendunum, sem eru um sjö talsins. „Marga langar að eiga stund með fjölskyldunni og vinum í fyrsta sinn bráðum í áratug en ég er samt í stuði. Ég er ekki í þessu 9-17 dæmi. Það virkar öðruvísi hjá mér dagatalið og ég er ekki alveg inni í þessari jöfnu," segir hann. „Það er ekki búið að blása hátíðina alveg af en ég hugsa að það verði einhverjar breytingar. Svo getur vel verið að hún verði blásin af því þetta er bara áhugamál hjá okkur." Í nýlegri meistararitgerð kemur fram að hátíðin hefur mjög jákvæð áhrif á ímynd Ísafjarðar og nærsamfélagsins. Mynd/Rósa Að sögn Mugison er ein hugmyndin að fara í meira samstarf við tónlistarmennina sem koma fram á hátíðinni og fá þá til að ráða meiru um dagskrána. Einnig vonast hann til að Ísafjarðarbær komi meira inn í verkefnið. „Ég á alveg eftir að tala við Ísafjarðarbæ, reyna að hóa í fund og sjá hvort það eru ekki til hressar konur og karlar sem eru til í að koma með okkur í staðinn fyrir þá sem þurfa frí."Í nýlegri meistararitgerð Heru Bráar Guðmundsdóttur kemur fram að áhrif Aldrei fór ég suður á nærsamfélagið og á ímynd Ísafjarðar í alþjóðlegum skilningi eru mjög jákvæð. „Skýrslan segir að bæjarfjöldinn tvöfaldist eða þrefaldist. Það er góður slatti sem kemur en það fer mikill tími í þetta," segir Mugison. -fb Fréttir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hugsanlegt er að ísfirska tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hafi sungið sitt síðasta og verði ekki haldin um næstu páska. Ástæðan er þreyta sem er kominn í mannskapinn sem hefur staðið að undirbúningnum undanfarin ár. „Það er komin mjög mikil þreyta í stóran hóp. Menn eru búnir að vinna í átta ár ókeypis," segir tónlistarmaðurinn Mugison, einn af skipuleggjendunum, sem eru um sjö talsins. „Marga langar að eiga stund með fjölskyldunni og vinum í fyrsta sinn bráðum í áratug en ég er samt í stuði. Ég er ekki í þessu 9-17 dæmi. Það virkar öðruvísi hjá mér dagatalið og ég er ekki alveg inni í þessari jöfnu," segir hann. „Það er ekki búið að blása hátíðina alveg af en ég hugsa að það verði einhverjar breytingar. Svo getur vel verið að hún verði blásin af því þetta er bara áhugamál hjá okkur." Í nýlegri meistararitgerð kemur fram að hátíðin hefur mjög jákvæð áhrif á ímynd Ísafjarðar og nærsamfélagsins. Mynd/Rósa Að sögn Mugison er ein hugmyndin að fara í meira samstarf við tónlistarmennina sem koma fram á hátíðinni og fá þá til að ráða meiru um dagskrána. Einnig vonast hann til að Ísafjarðarbær komi meira inn í verkefnið. „Ég á alveg eftir að tala við Ísafjarðarbæ, reyna að hóa í fund og sjá hvort það eru ekki til hressar konur og karlar sem eru til í að koma með okkur í staðinn fyrir þá sem þurfa frí."Í nýlegri meistararitgerð Heru Bráar Guðmundsdóttur kemur fram að áhrif Aldrei fór ég suður á nærsamfélagið og á ímynd Ísafjarðar í alþjóðlegum skilningi eru mjög jákvæð. „Skýrslan segir að bæjarfjöldinn tvöfaldist eða þrefaldist. Það er góður slatti sem kemur en það fer mikill tími í þetta," segir Mugison. -fb
Fréttir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira