Greiddu sér 177 milljónir í arð 14. desember 2010 19:10 Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Skólinn er nú rekinn með tapi og rekststarforsendur hans sagðar hæpnar. Höldum til haga því helsta sem þar kemur fram. Í skýrslu menntamálanefndar er að finna harða gagnrýni á eigendur og stjórnendur hraðbrautar en ekki síst menntamálaráðuneytið fyrir að hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni gagnvart skólanum. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að Hraðbraut fékk 192 milljónir ofgreiddar á tímabilinu 2003-2009. Því skólinn fékk borgað fyrir fleiri nemendur en þar stunduðu nám. Ráðuneytið átti að fylgjast með þessu en gerði það ekki. Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Þá lánaði skólinn einnig félagi tengdu eigendum 50 milljónir. Hagnaðurinn sem þessi lán og þessar aðrgreiðslur byggði á var tilkominn vegna ofgreiðslna frá ríkinu Í fyrsta skipti sem skólinn fékk rétt greitt samkvæmt samningi, það er að segja engar ofgreiðslur, var hann rekinn með 13 milljón króna tapi. Frammistaða nemenda úr Hraðbraut er undir meðallagi í HÍ. Þetta sýna meðaleinkunnir nemenda en þær lægri en heildarmeðaleinkunn nemenda í Háskólanum, Þjónustusamningur sem menntamálaráðuneytið gerði við stjórnendur Hraðbrautar byggðist á þeirri forsendu að skólinn myndi sinna bráðgerum 16-18 ára nemendum. Samt eru 60% nýnema eldri en 18 ára. Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við kennara og þeir eru á umtalsvert lægri launum en kennarar í öðrum menntaskólum. Kennarar sem gerði athugasemdir við þetta voru reknir. Á meðal þess sem þeir gerði athugasemdir við er að 37% af rekstrarútgjöldum skólans fóru en í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Annar kostnaður, til að mynda við húsaleigu er mun hærri en skólinn leigi húsnæði af skólastjóranum Ólafi Johnson. Tengdar fréttir Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21 Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13 Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Skólinn er nú rekinn með tapi og rekststarforsendur hans sagðar hæpnar. Höldum til haga því helsta sem þar kemur fram. Í skýrslu menntamálanefndar er að finna harða gagnrýni á eigendur og stjórnendur hraðbrautar en ekki síst menntamálaráðuneytið fyrir að hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni gagnvart skólanum. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að Hraðbraut fékk 192 milljónir ofgreiddar á tímabilinu 2003-2009. Því skólinn fékk borgað fyrir fleiri nemendur en þar stunduðu nám. Ráðuneytið átti að fylgjast með þessu en gerði það ekki. Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Þá lánaði skólinn einnig félagi tengdu eigendum 50 milljónir. Hagnaðurinn sem þessi lán og þessar aðrgreiðslur byggði á var tilkominn vegna ofgreiðslna frá ríkinu Í fyrsta skipti sem skólinn fékk rétt greitt samkvæmt samningi, það er að segja engar ofgreiðslur, var hann rekinn með 13 milljón króna tapi. Frammistaða nemenda úr Hraðbraut er undir meðallagi í HÍ. Þetta sýna meðaleinkunnir nemenda en þær lægri en heildarmeðaleinkunn nemenda í Háskólanum, Þjónustusamningur sem menntamálaráðuneytið gerði við stjórnendur Hraðbrautar byggðist á þeirri forsendu að skólinn myndi sinna bráðgerum 16-18 ára nemendum. Samt eru 60% nýnema eldri en 18 ára. Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við kennara og þeir eru á umtalsvert lægri launum en kennarar í öðrum menntaskólum. Kennarar sem gerði athugasemdir við þetta voru reknir. Á meðal þess sem þeir gerði athugasemdir við er að 37% af rekstrarútgjöldum skólans fóru en í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Annar kostnaður, til að mynda við húsaleigu er mun hærri en skólinn leigi húsnæði af skólastjóranum Ólafi Johnson.
Tengdar fréttir Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21 Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13 Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51
Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21
Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13
Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37