Hár greitt til hægri 7. desember 2010 17:00 Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari hefur látið toppinn vaxa og greiðir yfir ennið. Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til vinstri á höfðum bæði Hollywood stjarna og tískufyrirsæta og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári og greiða yfir ennið. Fréttablaðið tíndi til nokkrar stjörnur sem vatnsgreiða til vinstri. Söngvarinn Robbie Williams á sviði með toppinn vel greiddan til hliðar. George Clooney þykir bera hliðargreiðsluna vel og minnir óneitanlega Hollywood fjórða og fimmta áratugarins þegar Cary Grant og Humphrey Bogart voru upp á sitt besta. Mynd/AFP Karlfyrirsæta strunsar niður sýningarpall í París síðasta sumar með vatnsgreitt til vinstri. Brad Pitt hefur oft gripið til þessarar klassísku greiðslu á hátíðarstundum. Hér er hann á rauða dreglinum með Angelinu Jolie. Mynd/Nordicphotos-Getty Michael Urie sem leikur hinn óborganlega Mark í þáttunum Ugly Betty reynir að hemja krullurnar til hliðar.. Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður kann tökin á greiðunni og hemur lokkana út á aðra hlið. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til vinstri á höfðum bæði Hollywood stjarna og tískufyrirsæta og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári og greiða yfir ennið. Fréttablaðið tíndi til nokkrar stjörnur sem vatnsgreiða til vinstri. Söngvarinn Robbie Williams á sviði með toppinn vel greiddan til hliðar. George Clooney þykir bera hliðargreiðsluna vel og minnir óneitanlega Hollywood fjórða og fimmta áratugarins þegar Cary Grant og Humphrey Bogart voru upp á sitt besta. Mynd/AFP Karlfyrirsæta strunsar niður sýningarpall í París síðasta sumar með vatnsgreitt til vinstri. Brad Pitt hefur oft gripið til þessarar klassísku greiðslu á hátíðarstundum. Hér er hann á rauða dreglinum með Angelinu Jolie. Mynd/Nordicphotos-Getty Michael Urie sem leikur hinn óborganlega Mark í þáttunum Ugly Betty reynir að hemja krullurnar til hliðar.. Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður kann tökin á greiðunni og hemur lokkana út á aðra hlið.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira