Karatemenn í stuði í Svíþjóð 29. mars 2010 17:00 Efri röð frá vinstri; Andri Sveinsson landsliðsþjálfari, Kristján Ó. Davíðsson, Jóhannes Gauti Óttarsson, Arnar Nikulásson, Ragnar Eyþórsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Ari Sverrisson, Sigurður Ragnarsson liðsstjóri og Eyþór Ragnarsson formaður landsliðsnefndar KAÍ. Í neðri röð frá vinstri; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Kristján Helgi Carrasco, Jóhanna Brynjarsdóttir, Elías Guðni Guðnason og Arnór Ingi Sigurðsson. Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson. Innlendar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson.
Innlendar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira