Földu uppgjör Glitnis við Bjarna Ármannsson 12. apríl 2010 15:20 Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis. Stjórnendur bankans ákváðu að fela vanmetið uppgjör við hann þegar Vilhjálmur Bjarnason spurðist fyrir um það. Stjórnendur Glitnis vildu ekki að launauppgjör við Bjarna Ármannsson, fyrrverandi forstjóra bankans, yrði gert opinbert og ákváðu því að birta ekki 270 milljóna króna vanmetna skuldbindingu gagnvart honum í ársuppgjöri bankans. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi kemur fram að Vilhjálmur Bjarnason, sem átti lítinn hlut í Glitni, hafi óskað eftir svörum við spurningum um ofurlaun og kjör Bjarna á aðalfundi hans í febrúar 2008. Stuttu fyrir fundinn hafði Vilhjálmur komið fram í fjölmiðlum og upplýst að hann íhugaði að höfða skaðabótamál á hendur Í skýrslu rannsóknarnefndar kemur fram að ráða megi af tölvubréfasamskiptum stjórnenda bankans megi ráða að þeir hafi ekki viljað að launauppgjör við fyrrverandi forstjóra yrði að fullu birt og yrði til umræðu á aðalfundinum. Þegar leiðrétting hafi borist frá endurskoðendum varðandi laun Bjarna hafi komið í ljós að skuldbindingar til hans hafi numið 370 milljónum króna en ekki eitt hundrað líkt og áður var talið. Í tölvupósti stjórnenda sagði: „Ekki góðar fréttir. Gefur Vilhjálmi mögulega skotfæri á fundinum. Hvernig gat þetta gerst?" Annar starfsmaður svarar með eftirfarandi hætti: „Þar sem greiðslan er á árinu 2008 - verður þetta ekki sett fram í reikningum 2007. Þetta verður því ekki til umfjöllunar." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Stjórnendur Glitnis vildu ekki að launauppgjör við Bjarna Ármannsson, fyrrverandi forstjóra bankans, yrði gert opinbert og ákváðu því að birta ekki 270 milljóna króna vanmetna skuldbindingu gagnvart honum í ársuppgjöri bankans. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi kemur fram að Vilhjálmur Bjarnason, sem átti lítinn hlut í Glitni, hafi óskað eftir svörum við spurningum um ofurlaun og kjör Bjarna á aðalfundi hans í febrúar 2008. Stuttu fyrir fundinn hafði Vilhjálmur komið fram í fjölmiðlum og upplýst að hann íhugaði að höfða skaðabótamál á hendur Í skýrslu rannsóknarnefndar kemur fram að ráða megi af tölvubréfasamskiptum stjórnenda bankans megi ráða að þeir hafi ekki viljað að launauppgjör við fyrrverandi forstjóra yrði að fullu birt og yrði til umræðu á aðalfundinum. Þegar leiðrétting hafi borist frá endurskoðendum varðandi laun Bjarna hafi komið í ljós að skuldbindingar til hans hafi numið 370 milljónum króna en ekki eitt hundrað líkt og áður var talið. Í tölvupósti stjórnenda sagði: „Ekki góðar fréttir. Gefur Vilhjálmi mögulega skotfæri á fundinum. Hvernig gat þetta gerst?" Annar starfsmaður svarar með eftirfarandi hætti: „Þar sem greiðslan er á árinu 2008 - verður þetta ekki sett fram í reikningum 2007. Þetta verður því ekki til umfjöllunar."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira