Randy Moss tekur viðtölin við sjálfan sig - myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2010 23:15 Randy Moss í búningi Minnesota Vikings. Nordic Photos / Getty Images Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. Moss lék með Vikings fyrstu sex árin á sínum ferli sem hefur verið glæsilegur en hann hefur fjórum sinnum verið valinn í úrvalslið NFL-deildarinnar. Hann var fenginn aftur til Vikings til að styrkja sóknarleik liðsins sem er stýrt af hinum þaulvana leikstjórnanda Brett Favre. En Moss náði aðeins að spila fjóra leiki með Vikings og töpuðust þrír þeirra. Á blaðamannafundi eftir leik Vikings gegn New England Patriots um helgina, sem Moss lék með frá 2007 þar til fyrr á þessu ári, mærði hann sína gömlu félaga hjá New England og ekki síst þjálfarann Bill Belichick. Hann gagnrýndi hins vegar sitt eigið lið fyrir að hlusta ekki á sig og fara að hans ráðum í leiknum gegn New England. Hann var sektaður í síðustu viku fyrir að sinna ekki fjölmiðlum eftir leik nægilega vel og um helgina tilkynnti hann að hann myndi sjálfur bera upp spurningar til sín og svara þeim svo jafnóðum. Brad Childress, þjálfari Vikings, virtist hafa fengið nóg og tilkynnti leikmönnum sínum í gær að Moss hefði verið látinn fara. Það var svo staðfest í yfirlýsingu frá félaginu. Vikings hafði greitt New England eina og hálfa milljón dollara fyrir Moss sem og gefið New England valrétt sinn í þriðju umferð næsta nýliðavals. Hægt er að sjá þennan stórkostlega blaðamannafund hjá Moss hér. Erlendar Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. Moss lék með Vikings fyrstu sex árin á sínum ferli sem hefur verið glæsilegur en hann hefur fjórum sinnum verið valinn í úrvalslið NFL-deildarinnar. Hann var fenginn aftur til Vikings til að styrkja sóknarleik liðsins sem er stýrt af hinum þaulvana leikstjórnanda Brett Favre. En Moss náði aðeins að spila fjóra leiki með Vikings og töpuðust þrír þeirra. Á blaðamannafundi eftir leik Vikings gegn New England Patriots um helgina, sem Moss lék með frá 2007 þar til fyrr á þessu ári, mærði hann sína gömlu félaga hjá New England og ekki síst þjálfarann Bill Belichick. Hann gagnrýndi hins vegar sitt eigið lið fyrir að hlusta ekki á sig og fara að hans ráðum í leiknum gegn New England. Hann var sektaður í síðustu viku fyrir að sinna ekki fjölmiðlum eftir leik nægilega vel og um helgina tilkynnti hann að hann myndi sjálfur bera upp spurningar til sín og svara þeim svo jafnóðum. Brad Childress, þjálfari Vikings, virtist hafa fengið nóg og tilkynnti leikmönnum sínum í gær að Moss hefði verið látinn fara. Það var svo staðfest í yfirlýsingu frá félaginu. Vikings hafði greitt New England eina og hálfa milljón dollara fyrir Moss sem og gefið New England valrétt sinn í þriðju umferð næsta nýliðavals. Hægt er að sjá þennan stórkostlega blaðamannafund hjá Moss hér.
Erlendar Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira