Nafn: Kristín Hrönn Jónsdóttir
Aldur: 18 ára – fædd 1991
Skóli: Menntaskólinn við Sund
Nám: Félagsfræðibraut
Hvaða lag ertu að syngja í keppninni? Ég mun syngja frumsamið lag eftir mig sem ber nafnið ,,Your lips not on mine“
Hver er þín fyrirmynd í söng? John Mayer er langflottastur
Hvernig mun heimurinn enda? Sólin nálgast nær, nær, nær, nær, nær og MAHH!
Hvað myndir þú gera við 100 mills? Ég myndi leggja í heimastudio, detta í smá heimsreisu, fara til New York og borga með 1000$ fyrir e-ð sem kostaði 3$ og segja ,,keep the change“ og sveifla svona höndinni þegar ég sný mér við og labba út...
Heimurinn er að farast og þú færð far út í geim, hvaða þrjá hluti tekurðu með þér? John Mayer, gítarinn og sokka til skiptanna
Vissir Þú að... Kristín Hrönn telur að einhver legendary kona verði næsti forseti... kannski bara hún sjálf.
