Enn óvissa um stuðning við Icesave samkomulag 14. desember 2010 18:57 Mikil óvissa er um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag. Þingmenn Framsóknarflokksins eru að fara yfir málið og hafa ekki tekið afstöðu, en formaður flokksins segir mikilvægt að þjóðin eigi síðasta orðið. Enn er óvissa um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag, en þingmenn liggja nú margir yfir gögnum málsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að heildarmyndin sé smátt og smátt að skýrast og áhættan virðist ennþá liggja öll hjá Íslendingum. Í ljósi reynslunnar sé mikilvægt að þingmenn taki sér tíma í að skoða samningana vandlega. „Nú þegar það liggur fyrir að þetta verður ekki klárað fyrr en í janúar í fyrsta lagi þá held ég að menn hafi bara ákveðið að gefa sér tíma í rólegheitunum og séu ekki búnir að taka afstöðu til málsins," segir Sigmundur Davíð. Hann segir mjög jákvætt að vextirnir séu lægri. „Í vaxtaupphæðinni er munurinn auðvitað gífurlegur, en aðrir hlutir eru kannski ekki eins breyttir og æskilegt hefði verið." „Síðan er það stóra pólitíska spurningin. Er annars vegar ásættanlegt að láta þvinga sig til að gera eitthvað sem er ekki lagastoð fyrir. Og í öðru lagi, getur þingið kippt aftur til sín máli sem var búið að vísa til þjóðarinnar og klárað það án þess að þjóðin fái að eiga síðasta orðið," spyr flokksformaðurinn. Sigmundur Davíð vill að þjóðin eigi síðasta orðið. „Ég var búinn að lýsa því yfir áður en þetta kom fram að óháð því hver niðurstaðan yrði þá þyrfti að klára þetta með þjóðaratkvæðagreiðslu." Icesave Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Mikil óvissa er um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag. Þingmenn Framsóknarflokksins eru að fara yfir málið og hafa ekki tekið afstöðu, en formaður flokksins segir mikilvægt að þjóðin eigi síðasta orðið. Enn er óvissa um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag, en þingmenn liggja nú margir yfir gögnum málsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að heildarmyndin sé smátt og smátt að skýrast og áhættan virðist ennþá liggja öll hjá Íslendingum. Í ljósi reynslunnar sé mikilvægt að þingmenn taki sér tíma í að skoða samningana vandlega. „Nú þegar það liggur fyrir að þetta verður ekki klárað fyrr en í janúar í fyrsta lagi þá held ég að menn hafi bara ákveðið að gefa sér tíma í rólegheitunum og séu ekki búnir að taka afstöðu til málsins," segir Sigmundur Davíð. Hann segir mjög jákvætt að vextirnir séu lægri. „Í vaxtaupphæðinni er munurinn auðvitað gífurlegur, en aðrir hlutir eru kannski ekki eins breyttir og æskilegt hefði verið." „Síðan er það stóra pólitíska spurningin. Er annars vegar ásættanlegt að láta þvinga sig til að gera eitthvað sem er ekki lagastoð fyrir. Og í öðru lagi, getur þingið kippt aftur til sín máli sem var búið að vísa til þjóðarinnar og klárað það án þess að þjóðin fái að eiga síðasta orðið," spyr flokksformaðurinn. Sigmundur Davíð vill að þjóðin eigi síðasta orðið. „Ég var búinn að lýsa því yfir áður en þetta kom fram að óháð því hver niðurstaðan yrði þá þyrfti að klára þetta með þjóðaratkvæðagreiðslu."
Icesave Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira