Spánverjar völdu FM Belfast 15. apríl 2010 09:00 Útvarpshlustendur á Spáni völdu FM Belfast til að spila í Madríd. „Miðað við hvað gekk ótrúlega vel á tónleikunum á Eurosonic og hvað var mikil stemning þá kom þetta ekkert ótrúlega mikið á óvart," segir hinn skeleggi Árni Vilhjálmsson úr hljómsveitinni FM Belfast. FM Belfast kom fram á tónlistarhátíðinni Eurosonic í Hollandi í janúar. Hljómsveitin var í kjölfarið valin ein af tíu athyglisverðustu hljómsveitum hátíðarinnar. Lög með hljómsveitunum tíu voru í framhaldinu send í samkeppni á Spáni þar sem hlustendur Radio 3 völdu þrjár hljómsveitir til að koma fram á European Music Festival Day í Madríd. Það er skemmst frá því að segja að hlustendurnir kolféllu fyrir laginu Underwear með FM Belfast og hljómsveitin því ein af þeim sem kemur fram á hátíðinni. „Ég hef komið til Barcelona og það er ein uppáhaldsborgin mín í öllum heiminum. Hátíðin er í Madríd og við hlökkum til að fara í sólar- og mangólykt," segir Árni. FM Belfast spilar á fjölmörgum tónleikum í sumar og kemur meðal annars fram á Hróarskelduhátíðinni víðfrægu í Danmörku. „Þetta er skemmtileg viðbót í dagskrána. Við erum alveg pínu stressuð yfir öllum tónleikunum sem eru fram undan í sumar, en samt ótrúlega glöð yfir því." Íslendingum gefst kostur á að sjá FM Belfast á tónleikum á Nasa á morgun ásamt Retro Stefson. Árni lofar því að sex ný lög fái að hljóma. Forsala fer fram á Midi.is. Hljómsveitin kemur einnig fram á Græna hattinum á laugardaginn. - afb Lífið Menning Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
„Miðað við hvað gekk ótrúlega vel á tónleikunum á Eurosonic og hvað var mikil stemning þá kom þetta ekkert ótrúlega mikið á óvart," segir hinn skeleggi Árni Vilhjálmsson úr hljómsveitinni FM Belfast. FM Belfast kom fram á tónlistarhátíðinni Eurosonic í Hollandi í janúar. Hljómsveitin var í kjölfarið valin ein af tíu athyglisverðustu hljómsveitum hátíðarinnar. Lög með hljómsveitunum tíu voru í framhaldinu send í samkeppni á Spáni þar sem hlustendur Radio 3 völdu þrjár hljómsveitir til að koma fram á European Music Festival Day í Madríd. Það er skemmst frá því að segja að hlustendurnir kolféllu fyrir laginu Underwear með FM Belfast og hljómsveitin því ein af þeim sem kemur fram á hátíðinni. „Ég hef komið til Barcelona og það er ein uppáhaldsborgin mín í öllum heiminum. Hátíðin er í Madríd og við hlökkum til að fara í sólar- og mangólykt," segir Árni. FM Belfast spilar á fjölmörgum tónleikum í sumar og kemur meðal annars fram á Hróarskelduhátíðinni víðfrægu í Danmörku. „Þetta er skemmtileg viðbót í dagskrána. Við erum alveg pínu stressuð yfir öllum tónleikunum sem eru fram undan í sumar, en samt ótrúlega glöð yfir því." Íslendingum gefst kostur á að sjá FM Belfast á tónleikum á Nasa á morgun ásamt Retro Stefson. Árni lofar því að sex ný lög fái að hljóma. Forsala fer fram á Midi.is. Hljómsveitin kemur einnig fram á Græna hattinum á laugardaginn. - afb
Lífið Menning Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira