Lionel Messi sá yngsti til að skora hundrað mörk fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2010 19:30 Lionel Messi er enn bara 22 ára gamall. Mynd/AFP Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa
Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira