Vala heiðursgestur á Bronsleikum ÍR - vann brons í Sydney fyrir 10 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2010 11:30 Vala Flosadóttir með bronsið sitt fyrir tíu árum. Mynd/AFP ÍR-ingar ætla að minnast þess að 16. september næstkomandi verða liðin tíu ár frá því að Vala Flosadóttir stóð á verðlaunapalli Ól í Sydney árið 2000. ÍR-ingar munu minnast þessa afreks Völu með því að halda barnamót í frjálsíþróttum í Laugardalshöll sem þeir ætla að kalla Bronsleika. Vala Flosadóttir verður heiðursgestur á Bronsleikunum en ÍR-ingar bjóða henni til landsins. Hún kemur til landsins 16. september en Bronsleikarnir fara síðan fram 18. september frá klukkan 9 til 12. Vala vann bronsverðlaunin í stangarstökki eftir að hafa sveiflað sér yfir rána í 4.50m hæð en hún er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur unnið verðlaun á Ólympíuleikum. "Til Bronsleika ÍR bjóðum við öllum börnum sem fædd eru árið sem Vala fékk bronsið og síðar það er 10 ára og yngri. Á Bronsleikunum verður áhersla lögð á gleði og gaman og fjölbreyttar þrautir á stöðvum víðsvegar um Frjálsíþróttahöllina í Laugardal," segir á heimasíðu ÍR. "Þessi íþróttahátið hentar öllum börnum hvort sem þau æfa íþróttir eða ekki. Hér er áherslan ekki á keppni heldur skemmtilega og fjölbreytta þrautabraut þar sem allir eru með. Börnunum er skipt í 8 til 12 manna hópa eftir aldri og óskum barnanna og fullorðinn liðsstjóri fylgir hverjum hópi í gegnum þrautabrautina. Börn fædd 2002 og yngri verða saman í hópum og börn fædd 2000 og 2001 verða saman í hópum. Hver hópur verður myndaður og útbúin viðurkenningarskjöl sem verða aðgengileg til útprentunar á heimasíðu Frjálsíþróttadeildarinnar ÍR að leikunum loknum," segir ennfremur um þetta skemmtilega framtak ÍR-ingar seinna í þessum mánuði. Innlendar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
ÍR-ingar ætla að minnast þess að 16. september næstkomandi verða liðin tíu ár frá því að Vala Flosadóttir stóð á verðlaunapalli Ól í Sydney árið 2000. ÍR-ingar munu minnast þessa afreks Völu með því að halda barnamót í frjálsíþróttum í Laugardalshöll sem þeir ætla að kalla Bronsleika. Vala Flosadóttir verður heiðursgestur á Bronsleikunum en ÍR-ingar bjóða henni til landsins. Hún kemur til landsins 16. september en Bronsleikarnir fara síðan fram 18. september frá klukkan 9 til 12. Vala vann bronsverðlaunin í stangarstökki eftir að hafa sveiflað sér yfir rána í 4.50m hæð en hún er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur unnið verðlaun á Ólympíuleikum. "Til Bronsleika ÍR bjóðum við öllum börnum sem fædd eru árið sem Vala fékk bronsið og síðar það er 10 ára og yngri. Á Bronsleikunum verður áhersla lögð á gleði og gaman og fjölbreyttar þrautir á stöðvum víðsvegar um Frjálsíþróttahöllina í Laugardal," segir á heimasíðu ÍR. "Þessi íþróttahátið hentar öllum börnum hvort sem þau æfa íþróttir eða ekki. Hér er áherslan ekki á keppni heldur skemmtilega og fjölbreytta þrautabraut þar sem allir eru með. Börnunum er skipt í 8 til 12 manna hópa eftir aldri og óskum barnanna og fullorðinn liðsstjóri fylgir hverjum hópi í gegnum þrautabrautina. Börn fædd 2002 og yngri verða saman í hópum og börn fædd 2000 og 2001 verða saman í hópum. Hver hópur verður myndaður og útbúin viðurkenningarskjöl sem verða aðgengileg til útprentunar á heimasíðu Frjálsíþróttadeildarinnar ÍR að leikunum loknum," segir ennfremur um þetta skemmtilega framtak ÍR-ingar seinna í þessum mánuði.
Innlendar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti