Kauphöllin: Skoða verður uppgjör bankanna fyrrihluta 2008 Sigríður Mogensen skrifar 3. febrúar 2010 11:59 Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Sjá meira
Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Sjá meira