Scarlett og Gwyneth í Armani-slag á frumsýningu | Myndir 27. apríl 2010 14:00 Scarlett og Gwyneth mættu báðar á rauða dregilinn í fötum frá Armani. Kvikmyndin Iron Man 2 var frumsýnd í Los Angeles í gærkvöldi. Þar var sannkallaður stjörnufans enda er myndin drekkhlaðin þekktum leikurum auk þess að allir í bransaborginni eru gríðarlega spenntir að sjá afraksturinn. Að öðrum ólöstuðum voru það leikkonurnar Scarlett Johanson og Gwyneth Paltrow sem stálu senunni. Þær mættu í sínu fínasta pússi og voru báðar í fötum frá Armani. Skiptar skoðanir eru um hvor hafði betur en margir hallast að Scarlett. Robert Downey Jr. lét ekki leikkonurnar slá sig út af laginu og mætti gríðarlega hress til leiks og reytti af sér brandarana. Enda leikur hann aðalhlutverkið í myndinni, sem er spáð góðu gengi. Er jafnvel gælt við að hún slái sumarmyndamet sem nú er í höndum Batman Begins. Iron Man 2 er frumsýnd hér á landi um næstu helgi. Myndir af Scarlett, Gwyneth og öðrum á frumsýningunni má sjá í safninu hér að neðan.Scarlett Johanson skartaði sínu fegursta.Hún mætti í Armani Privé kjól og tískubloggarar héldu ekki vatni yfir glæsileikanum.Gwyneth Paltrow mætti í Giorgio Armani stuttbuxnafötum.Robert Downey Jr. var megahress með eiginkonuna Susan Downey upp á arminn.Gwyneth leikur aðstoðarkonu Downey í Iron Man 2.Töffarinn Mickey Rourke með blondínukærustunni Anastassija Makarenko.Sly Stallone með eiginkonunni Jennifer Flavin.Samuel L. Jackson leikur einnig í Iron Man-myndunum.Leikkonan Helena Mattson.Adrien Brody svalur á því.Leikkonan Michelle Monaghan.Leikarahjónin Clark Gregg og Jennifer Grey.Downey að djóka.Leikkonan Olivia Munn.Hugh Hefner alltaf mættur í partý.Sam Rockwell og Leslie Bibb. Lífið Menning Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Kvikmyndin Iron Man 2 var frumsýnd í Los Angeles í gærkvöldi. Þar var sannkallaður stjörnufans enda er myndin drekkhlaðin þekktum leikurum auk þess að allir í bransaborginni eru gríðarlega spenntir að sjá afraksturinn. Að öðrum ólöstuðum voru það leikkonurnar Scarlett Johanson og Gwyneth Paltrow sem stálu senunni. Þær mættu í sínu fínasta pússi og voru báðar í fötum frá Armani. Skiptar skoðanir eru um hvor hafði betur en margir hallast að Scarlett. Robert Downey Jr. lét ekki leikkonurnar slá sig út af laginu og mætti gríðarlega hress til leiks og reytti af sér brandarana. Enda leikur hann aðalhlutverkið í myndinni, sem er spáð góðu gengi. Er jafnvel gælt við að hún slái sumarmyndamet sem nú er í höndum Batman Begins. Iron Man 2 er frumsýnd hér á landi um næstu helgi. Myndir af Scarlett, Gwyneth og öðrum á frumsýningunni má sjá í safninu hér að neðan.Scarlett Johanson skartaði sínu fegursta.Hún mætti í Armani Privé kjól og tískubloggarar héldu ekki vatni yfir glæsileikanum.Gwyneth Paltrow mætti í Giorgio Armani stuttbuxnafötum.Robert Downey Jr. var megahress með eiginkonuna Susan Downey upp á arminn.Gwyneth leikur aðstoðarkonu Downey í Iron Man 2.Töffarinn Mickey Rourke með blondínukærustunni Anastassija Makarenko.Sly Stallone með eiginkonunni Jennifer Flavin.Samuel L. Jackson leikur einnig í Iron Man-myndunum.Leikkonan Helena Mattson.Adrien Brody svalur á því.Leikkonan Michelle Monaghan.Leikarahjónin Clark Gregg og Jennifer Grey.Downey að djóka.Leikkonan Olivia Munn.Hugh Hefner alltaf mættur í partý.Sam Rockwell og Leslie Bibb.
Lífið Menning Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira