Kubica ánægður með Renaultinn 12. febrúar 2010 10:01 Robert Kubica er sáttur við nýja Renault fákinn sem hann keppir á 2010. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. " Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. "
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira