Kubica ánægður með Renaultinn 12. febrúar 2010 10:01 Robert Kubica er sáttur við nýja Renault fákinn sem hann keppir á 2010. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. " Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. "
Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira