Tískan á bleika dreglinum 22. nóvember 2010 00:01 Söngkonan Katy Perry heldur áfram að koma fólki á óvart með skrýtnu fatavali sínu. Tískusýningar undirfataframleiðandans Victoria's Secret hafa ávallt vakið mikla athygli enda ansi litríkar og glaðlegar. Gestir á sýningunni á dögunum gengu ekki rauða dregilinn heldur þann bleika og hér má sjá nokkrar myndir af því sem gestirnir klæddust á sýningunni.Systurnar Nicky og Paris Hilton létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á sýninguna.Gamli töffarinn Debbie Harry var á meðal gesta tískusýningarinnar.Fyrirsætan og Transformers-leikkonan Rosie Huntington hefur slegið í gegn hjá strákunum undanfarið.Vin og vinkona. Hasarleikarinn Vin Diesel mætti kátur ásamt kærustu sinni á sýninguna.Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio sýndi línurnar í þessum þrönga, látlausa kjól. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískusýningar undirfataframleiðandans Victoria's Secret hafa ávallt vakið mikla athygli enda ansi litríkar og glaðlegar. Gestir á sýningunni á dögunum gengu ekki rauða dregilinn heldur þann bleika og hér má sjá nokkrar myndir af því sem gestirnir klæddust á sýningunni.Systurnar Nicky og Paris Hilton létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á sýninguna.Gamli töffarinn Debbie Harry var á meðal gesta tískusýningarinnar.Fyrirsætan og Transformers-leikkonan Rosie Huntington hefur slegið í gegn hjá strákunum undanfarið.Vin og vinkona. Hasarleikarinn Vin Diesel mætti kátur ásamt kærustu sinni á sýninguna.Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio sýndi línurnar í þessum þrönga, látlausa kjól.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira