Látlaust og klæðilegt 16. desember 2010 15:00 Haustlína Rag & Bone 2011. Tískumerkið Rag & Bone kynnti nýverið hluta af nýrri haustlínu sinni fyrir árið 2011. Línan er látlaus, þægileg og hrikalega flott og samanstendur af síðum pilsum, víðum stuttermabolum og þægilegum prjónapeysum. Snillingarnir á bak við Rag & Bone eru vinirnir David Neville og Marcus Wainwright og hófst þeirra samstarf þeirra árið 2002 þegar þeir ákváðu að hanna saman gallabuxnalínu. Haustlína Rag & Bone 2011. Hvorugur þeirra hefur þó menntað sig á sviði hönnunar heldur virðast hafa þetta í blóðinu auk þess sem þeir njóta góðs af hæfileikaríku samstarfsfólki sínu. Fyrsta kvenfatalína merkisins var frumsýnd árið 2005 og sló hún í gegn. Merkið er eitthvað sem allir tískuunnendur ættu að fylgjast vel með enda eru fötin sérstaklega klæðileg og flott. - sm Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískumerkið Rag & Bone kynnti nýverið hluta af nýrri haustlínu sinni fyrir árið 2011. Línan er látlaus, þægileg og hrikalega flott og samanstendur af síðum pilsum, víðum stuttermabolum og þægilegum prjónapeysum. Snillingarnir á bak við Rag & Bone eru vinirnir David Neville og Marcus Wainwright og hófst þeirra samstarf þeirra árið 2002 þegar þeir ákváðu að hanna saman gallabuxnalínu. Haustlína Rag & Bone 2011. Hvorugur þeirra hefur þó menntað sig á sviði hönnunar heldur virðast hafa þetta í blóðinu auk þess sem þeir njóta góðs af hæfileikaríku samstarfsfólki sínu. Fyrsta kvenfatalína merkisins var frumsýnd árið 2005 og sló hún í gegn. Merkið er eitthvað sem allir tískuunnendur ættu að fylgjast vel með enda eru fötin sérstaklega klæðileg og flott. - sm
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira